Tuttugu og eitt fyrirtæki með á World Travel Market
World Travel Market ferðakaupstefnan fór fram dagana 5.- 7. nóvember sl. en kaupstefnan er ein sú mikilvægasta fyrir íslenska ferðaþjónustu til að byggja upp og styrkja viðskiptasambönd á þessum markaði. Íslandsstofa skipulagði þátttöku á Íslandsbásnum og að þessu sinni tók 21 íslenskt fyrirtæki þátt; ferðaskrifstofur, hótel, afþreyingarfyrirtæki og flugfélag, auk Markaðsstofu Norðurlands og Markaðsstofu Vesturlands. Nánar
|