Gestir Vakantiebeurs áhugasamir um Ísland
Íslandsstofa tók þátt í og skipulagði þátttöku Íslands á ferðakaupstefnunni Vakantiebeurs í Utrecht í Hollandi dagana 9.- 14. janúar sl. Að þessu sinni voru sex fyrirtæki á íslenska sýningarsvæðinu: Icelandair, Iceland Travel, Nordic Travel, Smyril Line, Travel East og Wow Air, ásamt Markaðsstofu Norðurlands. Nánar
|